BRYNDÍS SELUR ÞRASTARHÖFÐANN

    Bryndís Björg Einarsdóttir, fyrrum eiginkona Simma sem kenndur er við Fabrikkuna, Keiluhöllina og Jóa, hefur sett einbýlishús sitt við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ á sölu.

    Bryndís hefur átt húsið ein síðan í nóvember eftir skilnað þeirra Simma.

    Um er að ræða glæsilegt einbýlishús, 240 fermetrar og ásett verð er 99,7 milljónir.

    Auglýsing