BRYNDÍS FAGNAR AFMÆLI Á FLAMENCOHÁTÍÐ

    “Það er þriðji dagur í afmæli, erum á leið til Granada, þar sem við verðum í nótt, því að framundan er flamencohátíð undir veggjum Alhambrahallarinnar í hlíðum Sierra Nevada,” segir Bryndís Schram sem varð 81 árs í gær.

    “Mikið þakka ég öllum þeim, sem sendu mér kveðjur í gær, þann 9da. Það er svo gott að vera umkringd vinum, sem hugga og vernda og veita manni skjól, þegar á móti blæs.
    Myndin var tekin daginn fyrir afmælið í stiganum upp á þak.”

    Auglýsing