Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (78). Í Englandi er rödd hans sögð “elegant, seductive croon” og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft afgerandi áhrif á heila kynslóð með tónlisti sinni, framgöngu og útliti.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE