BRYAN FERRY (78)

Ofurstjarnan Bryan Ferry er afmælisbarn dagsins (78). Í Englandi er rödd hans sögð “elegant, seductive croon” og The Independent segir Ferry, líkt og David Bowie, hafa haft afgerandi áhrif á heila kynslóð með tónlisti sinni, framgöngu og útliti.

Auglýsing