BRUTU SÉR LEIÐ Í GEGNUM ÍS OG SYNTU Í KLEIFARVATNI

Í kulda við Kleifarvatn.

“Það er janúar. Á Íslandi. Við Katrín Júlíusdóttir syntum í Kleifarvatni. Þurftum ad brjóta okkur leið í gegnum ísinn. Svona eins og maður gerir. Í janúar. Á Íslandi,” segir Margrét Gauja fyrrum bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Hressandi fyrir þær stöllur og félaga þeirra en Margrét Gauja hefur verið að kljást við eftirköst vegna covid og Katrín Júlíusdóttir fyrrum iðnaðaráðherra, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og nú síðast verðlaunaður spennusagnahöfundur var greind með ADHD á miðjum aldri – sjá hér.

Margrét Gauja og Katrín Júl.
Auglýsing