Ofurtöffarinn Bruce Willis er 68 ára í dag. Hefur lifað tímana tvenna og marga brekkuna farið þar til heilahrörnunin frontotemporal dementia setti honum stólinn fyrir dyrnar.
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...