BROTTREKNI LEKTORINN Í DÓMSSAL

    Málflutningur í málaferlum Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík hefst á fimmtudaginn klukkan 9:15 í sal 103 í Héraðsdómi Reykjavíkur við Lækjartorg.

    Landsathygli vakti þegar Kristni var vikið úr starfi lektors við skólann vegna ummæla sem hann lét falla um konur á lokaðri spjallrás á Netinu – sjá hér.

    Dómari er Hildur Briem en lögfræðingur Kristins, Jón Steinar Gunnlaugsson.

    Auglýsing