“Nauðungabrottflutningar kosta að meðaltali 2 milljónir per einstakling. Vissuð þið að ef viðkomandi vill koma aftur og sækja um dvalarleyfi á Íslandi þarf viðkomandi að endurgreiða þann kostnað fyrst?” segir Ragnheiður Finnbogadóttir lögfræðingur þingflokks Pírata. “Þetta er undir ákvæðum um frávísun við komu.”
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE