“Nauðungabrottflutningar kosta að meðaltali 2 milljónir per einstakling. Vissuð þið að ef viðkomandi vill koma aftur og sækja um dvalarleyfi á Íslandi þarf viðkomandi að endurgreiða þann kostnað fyrst?” segir Ragnheiður Finnbogadóttir lögfræðingur þingflokks Pírata. “Þetta er undir ákvæðum um frávísun við komu.”
Auglýsing