BROSTINN DRAUMUR

    Draumar taka á sig ýmsar myndir og eru stundum eins og vonir sem aldrei rætast. Þetta mátti Selma Lára Schram reyna:

    “Hjartað brotnaði í þúsund mola þegar ég sá að draumabílnúmerið er frátekið.”

    Auglýsing