BRIGITTE BARDOT Á HÓTEL LOFTLEIÐUM 1977

    Franska ofurstjarnan, kynbomba margra kynslóða, Brigitte Bardot, átti afmæli í gær eins og hér var frá greint, varð 86 ára.

    Um miðjan marsmánuð 1977 voru blaðamenn Morgunblaðsins fyrir tilviljun staddir í lobbíinu á Hótel Loftleiðum þegar þeir heyrðu frönsku talaði við hlið sér, litu upp og sáu þar Brigitte Bardot í öllu sínu veldi í fylgd tveggja karlmanna.

    Úr varð ítarleg frétt þó svo frægðarfólkið segði fátt, fágætir blaðamannataktar fengu þarna að njóta sín – smellið hér!

    Auglýsing