BRENDA LEE (74)

Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 74 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti yfir þá söluhæstu á sjöunda áratugnum, aðeins Presley, Bítlarnir og Ray Charles seldu meira. Þá verður jólasmellur hennar, Rocking Around The Christmas Tree, seint sleginn út:

Auglýsing