BREIÐHOLTSLAUG LOKUÐ VEGNA COVIDSMITS STARFSMANNS

Breiðholtslaug var lokað í morgun eftir að upp kom covidsmit hjá starfsmanni. Fastagestir komu að lokuðum dyrum í morgun og lásu tilkynningu á hurð að laugin yrði lokuð um óákveðin tíma vegna þessa.

Breiðholtslaug er fyrsta sundlaugin í Reykjavík sem lokað er í faraldrinum vegna smits innanbúðar.

Auglýsing