BREIÐHOLTSLAUG Á BORÐEYRI

    Eitthvað er ekki í lagi hér,” segir Elfa Birna Ólafsdóttir sem ætlaði í Breiðholtslaugina og sló henni upp á Netinu til að sjá opnunartíma.

    “Þá sá ég á korti að laugin er staðsett við hringveg 1 rétt hjá Borðeyri og sögð  þjóna íbúum þar.”

    Blessaðir túristarnir sem fara etir þessu á leið í Breiðholtslaug.

    Borðeyri við Hrútafjörð.

    Auglýsing