BRANDARI HELGARINNAR

    Íslenskur stóðhestur og afrískur zebrahestur voru settir saman í girðingu í dýragarðinum í Berlín og tókust með þeim góð kynni:

    Stóðhesturinn: Hvað gerið þið þarna í Afríku?

    Zebrahesturinn: Við leitum að góðu graslendi og vatnbólum og unum vel við. En hvað gerið þið á Íslandi?

    Stóðhesturinn: Farðu út náttfötunum og ég skal sýna þér.

    Auglýsing