BRAKANDI BERNSKA

    Hún er skemmtileg þessi mynd af fjölmiðlafólkinu Agli Helgasyni, Jakobi Bjarnari og Guðrúnu Gunnarsdóttir frá þeim tíma sem þau voru með þjóðmálaþátt á Bylgjunni sem hét Þjóðbrautin.

    Ekki varð þátturinn langlífur en þau hins vegar í faginu. Egill sem besti sjónvarpsmaður samtímans, Jakob sem liprasti penni landsins og Guðrún sem ljúfasta rödd ljósvakans.

    En allt tók þetta tíma.

    Auglýsing