BÖRNIN ELSKA SAMSON

Samson og börnin í Mosfellsbæ.

Forsetahjónin fyrrverandi, Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff, fóru út að ganga með klónaða hundinn sinn, Samson, og á vegi þeirra urðu leiksskólabörn í Mosfellsbæ – sem öll sem eitt vildu klappa Samson sem kunni því vel. Ólafur Ragnar tók mynd og tísti:

“The popularity of Samson. Meeting his kindergarten friends on our morning walk.”

 

Auglýsing