BÖRN SEM FYLGIHLUTIR Í TÍSKU

    “Veturinn 2019 verða börn sem fylgihlutir mjög vinsælt trend á tískupöllunum. Meðfylgjandi mynd sýnir eina slíka skemmtilega útfærslu,” segir Guðmundur Jörundsson fatahönnuður sem átti fatmerkið JÖR.

    Íslenska tísku­merkið JÖR var tekið til gjaldþrota­skipta 11. janú­ar sam­kvæmt upp­lýs­ing­um úr Lög­birt­inga­blaðinu. Fé­lagið hélt utan um hönn­un á fatalín­um JÖR og sá um að reka versl­un við Lauga­veg 89. JÖR var í eigu Guðmund­ar Jör­unds­son­ar fata­hönnuðar og Gunn­ars Arn­ar Peter­sen.

    Auglýsing