BORIS HJÓLAR Í BBC

  Sunday Times greindi frá því um helgina að Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Breta, hefði gefið grænt ljós á stórfelldan niðurskurð ríkisframlaga til BBC. Stofnunin væri orðin allt of stór, með tugi útvarps – og sjónvarpsstöðva og sogaði til sín almannafé sem aldrei fyrr. Skilaboðin úr Downing Street 10 væru þessi: “Mission: Attack”.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinDANIR SEGJA…