Við vorum að ræða málefni barna 0-6 ára í borgarstjórn og í því samhengi þurfum við að ræða það af hverju í ósköpunum innheimtufyrirtæki eru send á barnafjölskyldur,” segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi sósíalista:
“Hér má sjá yfirlit um fjölda þeirra reikninga sem hafa verið sendir í innheimtu fyrir skóla og frístund.” – Smellið!