BORGIN HIRÐIR HELMINGINN AF LEIGUTEKJUM BÍÓ PARADÍS

    “Aðeins um Bíó Paradís,” segir Friðjón R. Friðjónsson landsþekktur almannatengill og kosningastjóri:

    “BP eru tvær húseignir, Hverfisgata og Laugavegur (bakhús). Við vitum ársleiguna og fasteignamat ofl. Borgin  tekur næstum helming leigunnar. Þetta er Reykjavíkurborg. Verði okkur að góðu.”

    Auglýsing