BÓNUSPOKAR EKKI UMHVERFISVÆNIR

    “Án þess að fara út í umræðuna um maispoka vs plastpoka þá eru þessir nýju pokar í Bónus svo mikið shit að þeir eru eiginlega ekki nothæfir,” segir Hrafn Jónsson hugmynda og textasmiður og heldur áfram:

    “Rifna í c.a 80% tilfella á leiðinni heim, og ef ekki þá í ruslatunnuni og leka. Sem sagt basically einnota sem er ekki sérlega umhverfisvænt.”

    Auglýsing