BONO (60)

Stórstjarnan Bono í U2 er afmælisbarn dagsins – sextugur. Heitir reyndar Paul David Hewson en hefur ekki kynnt sig með því nafni í áratugi.

Auglýsing