BÓLUSETT – FÁRVEIK AF AZTRAZENECA

    “Börnin mín fóru norður í vetrarfríinu til ömmu og afa. Hvað nota ég fyrstu helgina í tugi vikna án barna? Fá bólusetningu og verða hundlasin,” segir Þorbjörg Snorradóttir hjúkrunarfræðingur og bætir við

    “Ég er búin að liggja í rúminu í allan dag. Hjartað hamast svo mikið í þessum bóluefnis viðbrögðum að vakandi fer ég varla undir 100. Stuð og þetta var AstraZeneca bóluefni.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing