BÓLUSETNINGAR DAUÐVONA

    Ragnar og veiran.

    “Ég er svo sem ekki inni í tölunum. Voru sem sagt þúsundir aðila yfir 80 ára sem fengu bóluefnið núna? Er það augljóst að það sé ekkert samhengi á milli þess að þeir þrír sem létust hafi fengið bóluefni?” spyr Ragnar Gunnlaugsson tölvunarfræðingur og bætir við:

    “Það er samt hollt og gott að fjölmiðlar dragi þetta fram og það fái að eiga sér stað umræða. Er þetta virkilega þannig að fólk sem er jafnvel ekki hugað líf nema í nokkrar vikur sé bólusett? Ef nei hvað var það þá sem olli andláti? Það er starf fjölmiðla að spyrja spurninga.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing