BÓLUSETNING ’45 EINS OG BIÐRÖÐIN Í GLAUMBÆ

    María Sigrún og pabbi hennar '45 árgangur - í landsliðstreyjunni í tilefni dagsins.

    “Pabbi eftir bólusetningu ‘45 árgangsins: “Þetta var bara eins og í röðinni inná Glaumbæ. Mjög gaman. Þekkti næstum alla,” segir María Sigrún Hilmarsdóttir sjónvarpsstarna og þokkadís en faðir hennar, Hilmar Þór Björnsson, er landsþekktur arkitekt sem hefur látið skipulagsmál mikið til sín taka og veit hvað hann syngur í þeim efnum.

    Auglýsing