BOLLI SEGIR SIG ÚR SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM

    Bolli og Bjarni - leiðir skilja.

    Bolli Kristinsson athafnamaður, lengi kenndur við Sautján, hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og forystu.

    Bolli hefur um árabil verið einn helsti fjáröflunarmaður Sjálfstæðisflokksins, setið í fjáröflunarnefnd flokksins og er höggið því mikið við fráhvarf hans.

    Samvkæmt heimilum skrfaði Bolli forystu flokksins bréf með uppsögninni þar sem hann hundskammaði hana.

    Auglýsing