BOLLI VERÐI REYKVÍKINGUR ÁRSINS

    Bolli, Tommi og borgarstjórinn.
    Reykjavíkurborg auglýsir eftir tilnefningum í hinni árlegu keppni um Reykvíking ársins. Tommi á Búllunni er með hugmynd:
    “Ég sting upp á Bolla Kristinssyni. Oft kenndur við verzlunina 17. Honum er mjög umhugað um miðborgina og þá sérstaklega Laugaveginn eina þekktustu götu borgarinnar. Hann er þaulvanur laxveiðimaður og gæti kennt borgarstjóra handtökin. Áfram veginn.”
    Auglýsing