BLESSUÐ SÉ MINNING MEISTARANS

Meistarakokkurinn Magnús Ingi Magnússon er fallinn frá allt of fljótt. Engum líkur, heill og sæll. Styrmir Guðlaugsson, hjálparhella hans í kynningarmálum, minnist hans fallega:

“Við erum mörg í dag sem syrgjum kæran vin og félaga, Magnús Inga Magnússon. Einstakan mann sem setti svip sinn á mannlífið og lýsti upp dagana. Hvíl í friði Maggi meistari, ég mun sakna þín alla daga.”

Auglýsing