BLÁI HNÖTTURINN VERÐLAUNAÐUR Í KÍNA

    Andri Snær Magnason rithöfundur er að gera það gott og tístir eins og Trump um fréttnæma viðburði eins og þegar Blái hnötturinn hans fær barnabókaverðlaun í Kína:

    “Searching for Sugarman moment. Seems like my book – The Story of the Blue Planet won one of the biggest children’s book awards in China with 58.000 votes. I was not even sure it was still in print.”

    Sjá hér.

    Auglýsing