BJÖRK ORÐIN AMMA

    Stórstjarnan Björk Guðmundsdóttir er orðin amma, 53 ára. Það var Sindri sonur hennar sem eignaðist son í gærkvöldi og langafinn, Guðmundur Gunnarsson fyrrum verkalýðsforingi rafiðnaðarmanna, fagnar á Facebook:

    “Jamm, þá færðist ég upp um eitt þrep og er orðinn langafi. Sindri með nýfæddan son sinn í gærkvöldi”:

    Auglýsing