BJÖRGÓLFUR THOR 1.116 RÍKASTI MAÐUR Í HEIMI

    Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.116 sæti á lista tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn í heimi; veldi hans verðlagt á 2,1 milljarða dollara.

    Ríkastur er Jeff Bezos (Amazon), þá kemur Bill Gates (Microsoft) og svo Warren Buffet (fjárfestir) – allir miklu ríkari en Björgólfur Thor en á listanum er hann samt no. 1.116 sem fyrr sagði.

    Sjá nánar hér.

    Auglýsing