BJÓRGENGI KRÓNUNNAR HÁTT

    “Bjórgengi krónunnar er það 4. hæsta í heimi samkvæmt Numbeo,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs sem er alltaf að reikna út samanburðarlífskjörin og bætir svo við: “Góða helgi!”

     

    Í dæminu er miðað við hálfan lítra af innlendum bjór á veitingahúsi og ódýrastur er hann í Hollandi.

    Auglýsing