BJÓR Á ÍSLANDI NÆST DÝRASTUR Í EVRÓPU

Reddit.com hefur gert samanburð á bjórverði (0,5 l) í Evrópu og kemur í ljós að bjórinn er næst dýrastur á Íslandi. Dýrastur í Noregi og verður svo ódýrari því sunnar og austar sem dregur.

Auglýsing