BJARNI TÖFRAMAÐUR (42)

Bjarni Töframaður er afmælisbarn dagsins (42). Þetta er óskalagið hans:

Það eru mörg lög og hljómsveitir mér finnst uppáhalds. En þetta er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum og það er eitthvað geggjað við þetta lag. Uppbyggingin í byrjun lagsins og gítarleikurinn, sem er óaðfinnanlegur að mínu mati, sameinast í þessu flotta lagi. Hækka vel í græjunum áður en maður hlustar á þetta til að njóta sem best.

Auglýsing