BJARNI BEN Í OF LITLUM FÖTUM

    “Finnið fjóra galla á þessari mynd,” segir Guðmundur Ólafsson hagfræðingur og fyrrum útvarpsstjarna á Sögu. Myndin sýnir fjóra ráðherra í kyrrstöðu.

    Hallgrímur og Guðmundur.

    Hallgrímur Guðmundsson fyrrum bæjarstjóri er fljótur til svara:

    “Þetta er skemmtileg mynd. Þeir sem hafa gaman af “body language” ættu að fletta upp á hvað þessi staða táknar. Hún er algeng við tilteknar aðstæður og þá nánast vörumerki tiltekinna starfsstétta. Einu sinni þekkti maður út íslenskar konur í stórborg því að þær gengu alltaf í nærbuxum sem vor tveimur númerum of litlar. Nú er það fjármálaráðherrann sem aldrei kemur fram í fötum við hæfi – alltaf tveimur númerum of lítið. En þetta hefði verið góð mynd áður en fólkið kom…”

    Auglýsing