BÍSLKÚR FYRIR FLÓTTAMENN?

Skipulagsfulltrúa borgarinnar hefur borist erindi frá Pálsson Apartments ehf. og Pálsson Co ehf. með ósk um leyfi til að breyta bílskúrs á lóð nr. 13 við Eiríksgötu í íbúð. Einnig eru lagðar fram ljósmyndir.  Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra en mikið er um óskir sem þessa og tengja sumir við fjölgun flóttamanna hér á landi með tilheyrandi eftirspurn eftir húsnæði í hvaða formi sem er.

Auglýsing