BIRGITTA OG FREKJUDOLLAN

    Þessi opna í Mannlífi í dag hefur fengið marga til að glenna upp augun og ýmist brosa eða kinka kolli. Birgitta Jónsdóttir öðru megin og auglýsing á hinni síðunni sem segir “Frekjudolla”.

    Í Facebook hópnum Markaðsnördar segir Ólafur Lúðvík Kristjánsson‎: “Skyldi Kjörís hafa borgað aukalega fyrir þessa staðsetningu í Mannlífi í dag eða var umbrotsmaðurinn á einkaflippi?”

    Auglýsing