BING CROSBY (119)

Hann var einn af þeim fystu frægu sem fóru að venja komur sínar í Vopnafjörð til að veiða lax. Stórstjarnan Bing Crosby (1903-1977) hefði orið 119 ára í dag. Fyrsta alvöru “fjölmiðla” stjarna Bandaríkjanna, jafnvígur í plötusölu, útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum um miðbik síðustu aldar. Með flauelsrödd og yfirleitt pípu.

Auglýsing