Hann var einn af þeim fystu frægu sem fóru að venja komur sínar í Vopnafjörð til að veiða lax. Stórstjarnan Bing Crosby (1903-1977) hefði orið 119 ára í dag. Fyrsta alvöru “fjölmiðla” stjarna Bandaríkjanna, jafnvígur í plötusölu, útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum um miðbik síðustu aldar. Með flauelsrödd og yfirleitt pípu.
Sagt er...
SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK
Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst:
"Very excited to reveal the cover of the British...
Lag dagsins
MESSI (35)
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina:
https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho