Billy Idol er afmælisbarn helgarinnar (64). Sást síðast í Reykjavík fá sér smók fyrir utan Lækjarbrekku í Bankastræti fyrir ári síðan enda Íslandsvinur.
Sagt er...
SAGT ER…
...að hundurinn Sámur sem var klónaður og er í Texas sé allur að braggast. Orðinn 6 vikna gamall og farinn að líkjast mikið gamla...
Lag dagsins
BRENDA LEE (75)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er að verða 75 ára. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...