BILL GATES HRÆDDARI VIÐ MOSKÍTÓ EN HÁKARLA

    Bill Gates, ríkasti maður í heimi, er hrædddari við moskítóflugur en hákarla enda veit hann sem er að móskítóflugur drepa fleira fólk daglega en hákarlar á hundrað árum.

    Auglýsing