BILL COSBY (82)

“Fyrirmyndarfaðirinn” Bill Cosby er 82 ára í dag. Að mestu á bak við lás og slá síðustu ár vegna kynferðisbrota en hann átti sín móment allt frá því hann hóf ferilinn sem uppistandari í Kaliforníu og svo söng hann líka. Hér með Hush, Hush:

Auglýsing