BÍLASTÆÐI UTAN LÓÐAR

    “Nýtt rammaskipulag fyrir Skerjafjörð gerir ráð fyrir allt að 1200 íbúðum. Öll bílastæði verða utan lóðar og samnýtanleg, bæði í götum og bílastæðahúsum,” segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata þegar hún skoðar uppdrætti að nýrri byggð í Skerjafirði og bætir við:

    “Ekki er gert ráð fyrir neinum bílakjöllurum og reiknað er með að innheimta bílastæðagjöld fyrir öll stæði á svæðinu.”

    Auglýsing