BÍLASTÆÐI RÚSSNESKA RÉTTTRÚNAÐARINS

    Rússneska rétttrúnaðarkirkjan er með höfuðstöðvar á Öldugötu í Reykjavík og að sjálfsögðu hefur presturinn þar einkastæði á eigin lóð.

    En hann virðist hafa notað Google translate þegar hann setti upp skiltið.

    Auglýsing