BILAÐ FLETTISKILTI Í 16 ÁR

    mynd / hrafn jónsson

    Þetta er líklega besti auglýsingadíll sem íslenskt fyrirtæki hefur gert um árabil því þetta flettiskilti bilaði 2003 og hefur verið frosið með þessari auglýsingu á síðan.

    Auglýsing