BIG THANK FRÁ DORRIT

    “BIG Thank you for thinking of me, what a lovely message, TAKK,” segir Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú í pósti sem hún sendi vegna fréttar sem birtist hér í gær um 71 árs afmæli hennar – sjá fréttina hér.

    Auglýsing