Fernando Sor (1778-1839) er afmælisbarn dagsins, einn besti gítarleikari allra tíma og frábært tónskáld, fæddur í Barcelona, dáinn í París og grafinn í Montmartre kirkjugarðinum þar.
Sagt er...
Lag dagsins
NINA SIMONE (86)
Nina Simone (1933-2003) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 86 ára í dag. Fædd í Norður Karólínu í Bandríkjunum, skírð Eunice Waymon en umboðsmaður hennar breytti...