BESTA GERVIGRASIÐ Á SKAGANUM

    Gervigrasið í íþróttahöllinni á Akranesi dafnar vel öfugt við það sem gerist víða annars staðar þar sem skipt hefur þurft út grasinu vegna lélegra gæða. En ekki á Skaganum þar sem gervigrasið fékk Quality Pro vottun frá FIFA.

    Auglýsing