Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

FERÐASKRIFSTOFA Í RÁÐUNEYTI

Lesa frétt ›HALLA Í HÆÐARSMÁRA

Lesa frétt ›FORSETABERGMÁL FRÁ 1968

Lesa frétt ›SÚPERLÖGGA FYLGDI DAVÍÐ

Lesa frétt ›LOKAÐ Á BAN THAI VEGNA VEIKINDA

Lesa frétt ›VINUR MINN BAKKUS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þetta sé það merkilegasta sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur sagt um árabil.
Ummæli ›

...að fastagestir Vesturbæjarlaugarinnar séu farnir að flytja sig yfir í Sundhöllina vegna átroðnings túrista - aldrei skápar lausir.
Ummæli ›

...að Verslun Guðsteins á Laugavegi sé ævintýraheimur út af fyrir sig og gildir það jafnt um vöruúrval sem verð. Til dæmis þessi skemmtilegu axlabönd á aðeins 2.700 krónur. Hver hefði trúað því.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ELLÝ OG FREYR SKILIN: "Já, veistu um íbúð," segir dægurstjarnan og vefdrottningin Elly Ármanns spurð um hvort þau Frey...
  2. ÆVISÖGURITARI Í FANG DAVÍÐS: Ævisöguritari Davíðs Oddssonar forsetaframbjóðanda gekk í fang hans á Útvarpi Sögu síðdegis í dag ef...
  3. GUÐNI Í FREMSTU RÖÐ MEÐ FJÓRUM FORSETUM: Forsetaframbjóðandinn Guðni Th. Jóhannesson tekur sig vel út á fremsta bekk á samkomu hjá Hinu í...
  4. LOKAÐ Á BAN THAI VEGNA VEIKINDA: Svo óvenjulega vildi til í gærkvöldi að veitingastaðurnn BanThai við Hlemm var lokaður vegna veikind...
  5. FYRRUM EIGINKONA FORSETAFRAMBJÓÐANDA OPNAR SIG: Séð og Heyrt var að koma út með einlægu og opinskáu forsíðuviðtali við Elínu Haraldsdóttur fyrru...

SAGT ER...

...að leikarahjónin Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving hafi sett einbýlíshús sitt á Holtsgötu á sölu. Fallegt hús sem hentar barnmargri fjölskyldu með góð fjárráð. Í sölukynningu segir: Glæsilegt, vel skipulagt 217,2 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í 101. Aukaíbúð með sérinngangi í kjallara. Lokaður garður. Einstakt tækifæri til að eignast heila húseign á frábærum stað. Húsið stendur á eignarlóð. Göngufæri í miðbæinn, verslanir, veitingahús og öll þjónusta.
Ummæli ›

...að Davíð Oddsson hafi verið spurður á Netinu hvað hann myndi gera ef hann vaknaði einn góðan veðurdag upp á Bessastöðum og hann svaraði að bragði: Ég myndi fara í leppana, biðja frúna afsökunar og drífa mig heim til Ástríðar.
Ummæli ›

...að poppstjarnan og leikarinn Björn Jörundur sé orðin áberandi í reykvískri hjólreiðaumferð - hjálmlaus.
Ummæli ›

...að Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sé fimmtugur í dag.
Ummæli ›

Meira...