Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

DRYKKJUSÓÐAR Í HÖRPU

Lesa frétt ›HVAR ER JÓNAS?

Lesa frétt ›BÍLASTÆÐI FYRIR ÓFRÍSKAR

Lesa frétt ›KASAKSTAN MALAÐI ÍSLAND 63-0

Lesa frétt ›NUNNUR Í KÖRFU

Lesa frétt ›SIGGI EINARS Á SNAPS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...30/3/15
Ummæli ›

...að á skírdag opni Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamynd og málverkum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Þetta er níunda einkasýning Ragnars sem hefur stigið fjörugan dans við listagyðjuna á síðustu árum en fyrstu sýningu sína hélt hann vorið 2010. Við opnunina á skírdag í Mjólkurbúðinni ætla Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein að leika létta tónlist af fingrum fram.
Ummæli ›

...að aðgögumiði að fermingarveislu í ár sé 15 þúsund krónur ef um börn systkina er að ræða - annars 8 þúsund.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. MIKKI ORÐINN PÍRATI: Mikael Torfason, rithöfundur og fyrrum aðalritstjóri 365 miðla, hefur gengið til liðs við Pírata...
  2. DRYKKJUSÓÐAR Í HÖRPU:   Harpa er vinsæl til árshátíða og ein slík var haldin á laugardagskvöldið. Þegar ársh...
  3. BÆJARINS BESTU HÆKKA Í 400: Bæjarins bestu hafa hækkað pylsurnr úr 380 í 400 krónur. "Hráefnaverð hækkar og við reyndum í...
  4. RÁÐHERRANN OG AÐSTOÐARKONAN: Safinn lekur af Séð og Heyrt þessa vikuna - stærra blað gerir lífið enn skemmtilegra!  ...
  5. SIGGI EINARS Á SNAPS: Sigurður Einarsson, Kaupþingsstjóri til margra ára, sat á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg sí...

SAGT ER...

...að árshátíð World Class þetta árið - Færeyjar!
Ummæli ›

...að knattspyrnukappinn Jón Daði Böðvarsson hafi komið sterkur inn í landsleikinn gegn Kasakstan en Jón Daði er sonarsonur stórskáldsins Þorsteins frá Hamri.
Ummæli ›

...að regla, vanafesta og endurtekning einkenni líf flestra.
Ummæli ›

...að Rúnar Gerimundsson, einn fremsti útfararstjóri landsins, sé í sólinni á Kanarí ásamt eiginkonunni.
Ummæli ›

Meira...