Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

DROTTNINGIN Á MOKKALesa frétt ›


GLÆPAFÉLAG Í LÍKHÚSI

Lesa frétt ›


HÚSALEIGUSAMNINGUR ALDARINNAR Í BREKKUGERÐI

Lesa frétt ›NAKINN SELUR BORÐSTOFUSETT

Lesa frétt ›GÚSTAF FJARRI GÓÐU GAMNILesa frétt ›HIMNARÍKI Í HÖFUÐBORGINNI FYRIR 100 ÁRUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að einn fyrsti matgæðingur þjóðarinnar, Jónas Kristjánsson, hafi farið á Apótekið á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis en það er nýr veitingastaður hannaður á heimsvísu: Móttakan horfði í aðgerðalausri þolinmæði á mig reyna að finna fatahengi. Fékk kvöldseðla á borð, þótt hádegisseðlar hefði hentað betur í hádeginu...Blálanga var fullkomlega elduð, studd byggi og spínati. Andarlæri var rétt eldað, stutt maltsósu og sykurbrenndum eplum á vöfflu. 
Ummæli ›

...að Clint Eastwood myndin American Sniper sé að velta Saving Private Ryan eftir Spielberg úr sessi sem mest sótta stríðsmynd allra tíma í Bandaríkjunum.
Ummæli ›

...að Karolina Fund sé dálítið eins og Hjalpræðisherinn; báðir gera út á frjáls framlög.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÖLLUM YFIRMÖNNUM REYKJANESBÆJAR SAGT UPP Á LOKUÐUM FUNDI: Öllum yfirmönnum Reykjanesbæjar var sagt upp á lokuðum bæjarstjórnarfundi sem var að ljúka rétt ...
  2. NAKINN SELUR BORÐSTOFUSETT: Þegar fólk selur borðstofusettið sitt á bland.is verður það að gæta þess að sjást ekki við mynda...
  3. HUGLJÓMUN Í KATAR: Þorsteinn Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður hjá sport.is, hefur verið við störf í Kadar og fy...
  4. ANNA BIRTA MEÐ SKYGGNILÝSINGAFUND: Anna Birta Lionaraki verður með opin skyggnilýsingafund í Tjarnarbíó sunnudaginn 1. febrúar kl. ...
  5. HÚSALEIGUSAMNINGUR ALDARINNAR Í BREKKUGERÐI:   Ýmislegt í gangi eins og sjá má; nægt úrval frétta - veljið eina eða tvær - eða bara allar....

SAGT ER...

...að fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hafi verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Stefnt er að því að boða annan fund með einhverju sniði við fyrstu hentugleika allra sem að málinu koma. Í millitíðinni halda bæjarfulltrúar og starfsfólk Akureyrarkaupstaðar, ásamt fulltrúum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Byggðastofnunar, áfram að vinna að lausn yfirvofandi vanda í atvinnumálum Grímseyinga í nánu samráði við heimamenn.
Ummæli ›

...að Sævar Freyr Þráinsson, nýr fostjóri 365 miðla, hafi ekki sama sexý forstjóralúkkið og fyrirrennari hans, Ari Edwald, og nýja lógóið ekki heldur.  
Ummæli ›

...að flensan sem nú herjar á höfuðborgina sé ein sú versta í manna minnum; stöðugt nefrennsli og hitakóf er ekkert á við viðvarandi hósta sem með tímanum verður svo þurr að engu er líkara en marblettir komi á lungun.
Ummæli ›

...að stórleikarinn Atli Rafn, sem leikur Bjart í Sumarhúsum í Sjálfstæðu fólki í Þjóðleikhúsinu við glimrandi undirtekir, eigi tvítugan son sem stundar nám við Leiklistarkólann en sá heitir einmitt Bjartur - Atlason.
Ummæli ›

Meira...