Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

HOLA Í VEGG Í AUSTURSTRÆTI

Lesa frétt ›BROSANDI FRAMBJÓÐENDUR

Lesa frétt ›OPNA TVÖ NÝ BAKARÍ

Lesa frétt ›SUNGIÐ OG LEIKIÐ Í ÞRASTALUNDI

Lesa frétt ›HÖGNI SEMUR FYRIR JÓN ÁRSÆL

Lesa frétt ›BJARNI BEN MEÐ SPÁKONU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að starfsfólk Alþingis hafi kvatt Einar K. Guðfinnsson forseta þingsins á föstudaginn og þar hafi Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis haldið svo hjartnæma ræðu að viðstaddir hafi komist við.
Ummæli ›

...að hvaða þjóð sem er væri fullsæmd af forsætisráðherra sem myndast svona vel í haustlitum Hara, ljósmyndara Fréttatímans.
Ummæli ›

...að greiðendur afnotagjalda Ríkisútvarpsins séu farnir að spyrja sig hvenær 50 ára afmælishátíð stofnunarinnar linni í stofum landsmanna. Myndin er af dagskrárstjóranum.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÞAÐ SEM VANTAÐI Í KASTLJÓSIÐ: Það sem vantaði í Kastljós kvöldsins hjá Ríkissjónvarpinu þar sem fjallað var um játningar Sturl...
  2. SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER: Börn Ásgeirs heitins Davíðssonar, Geira á Goldfinger eins og hann var jafnan nefndur, hyggjast g...
  3. BENSI BRILLERAR:  Hann er kallaður Bensi af vinum sínum, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar, sem sló í gegn í F...
  4. MOKSALA HJÁ MOLLA: Listamaðurinn Molli hefur verið að mokselja myndir sem hann hefur sýnt á Sjávarbarnum á Granda a...
  5. HVERNIG HYGGST HÚN AXLA ÁBYRGÐ?: Úr dómssalnum: ---- Almennrar gremju gætir nú vegna yfirlýsingar ríkissaksóknara um að hún taka áb...

SAGT ER...

...að sofa yfir sig sé heilsubót.
Ummæli ›

...að nýju sængurverin með myndum eftir Hugleik Dagsson séu mjög skemmtileg og góð.
Ummæli ›

...að þetta hafi verið að gerast: Slovak govermental aircraft landing in Keflavik airport this evening with Mr. Peter Kazimír finance minister of Slovakia and delegation. He has meeting tomorrow with icelandic finance minister.
Ummæli ›

...að Agnes, dóttir Guðna Ágústssonar fyrrum formanns Framsóknarflokksins, hafi verið orðin þreytt á borðstofuborðinu sínu og bjargað því með heimsókn í Bauhaus: Mæli með filmum úr Bauhaus. Þoldi ekki orðið borðstofuborðið mitt en smellti filmu á það og bingó eins og nýtt - Kostnaður 1700 kr.
Ummæli ›

Meira...