Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

INDVERSKI SENDIHERRANN FLUTTUR Í GLÆSIVILLU ROLFS JOHANSEN

Lesa frétt ›OLÍUFÉLÖGIN KLIPPA Á NAFLASTRENGINN

Lesa frétt ›MENNINGARSÓTT Á AKUREYRI – LÍKA

Lesa frétt ›GEGGJAÐ GRILL

Lesa frétt ›HREINN VILL HREINAR LÍNURLesa frétt ›BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að í söluskálanum við Goðafoss í Þingeyjarsýslu auglýsi Emmess rjómaís en eigandinn er á öðru máli og segir: No Ice Cream.
Ummæli ›

...að svona eigi að gera þetta.
Ummæli ›

...að í fyrsta sinn í áratugalangri sjónvarpssögu Íslendinga hafi Edda Andrésdóttir birst með gleraugu í beinni útsendingu í gærkvöldi á Stöð 2. Hvað næst?
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS: Í Höfnum, þar sem setið var undir garðsvegg með kaffi og smurt brauð að heiman, kom þessi gamli ...
  2. UPPRUNI ÁSTARINNAR: Foss á Síðu er eitt fegursta bæjarstæði á landinu og þangað á ástin mín rætur að rekja - þaðan k...
  3. BEAUTIFUL Í BERUNESI: Ólafur Eggertsson og Anna Antoníusdóttir voru með kýr og kindur í Berunesi við Berufjörð og hann...
  4. SUNDHÖLLIN ALVEG AÐ KOMA: Framkvæmdir við útilaug Sundhallarinnar við Barónsstíg eru í fullum gangi og farið að glitta í þ...
  5. HREINN VILL HREINAR LÍNUR: Hreinn Loftsson lögmaður og útgefandi flestra tímarit aá íslandi er ánægður með áskorun forr...

SAGT ER...

...að þetta sé það vinsælasta í dag í Reykjavík - borg óttans.
Ummæli ›

...að súperpíratinn Ásta Guðrún Helgadóttir hafi gert ógilt í 1. atrennu að LÍN í fréttum. Sagði mér "þykja" í stað mér "þykir". Staðan því 1:0 fyrir aðra keppendur í greininni.
Ummæli ›

...að þeir sem fara snemma að sofa hafi tilhneigingu til að vakna fyrr en þeir sem vaka frameftir.
Ummæli ›

...að fyrsti þátturinn af sex, Sendur í sveit, sem Mikael Torfason hefur gert fyrir Ríkisútvarpið, lofi góðu. Snyrtilega og skemmtilega gert. Eiginlega frábært. Hlustið hér!
Ummæli ›

Meira...