Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

HERNAÐARÁSTAND Á STRÖNDUM VEGNA KVIKMYNDATÖKU

Lesa frétt ›FORINGI ALÞÝÐUNNAR

Lesa frétt ›STJARNA FÆDD Í SKUGGA SJÁLFSVÍGA

Lesa frétt ›FENGU PIZZU MEÐ HÁRI

Lesa frétt ›ÁÆTLUNARFERÐIR SETTAR Á ÍS

Lesa frétt ›NÝTT Á NÝLENDUGÖTU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að í framhaldi af fréttum um hópuppsagnir í Arionbanka megi bæta einni við en hún er sú að Höskuldur Ólafsson bankastjóri í Arion er tengdasonur Ólafs heitins Skúlasonar fyrrum biskups.
Ummæli ›

...að Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, greini rætur Pírata, steli af þeim glæpnum og eigni Jakobi Frímanni Magnússyni. Sjá Herðubreið hér!
Ummæli ›

...að myndlistarmaðurinn Jón Óskar haldi mikið upp á Verslun Guðsteins á Laugavegi en hefur áhyggjur af nýju sniði: Mér líkar krafturinn Guðsteini þessa dagana en mér sýnist flest vera slim fit. Er ekkert fyrir okkur William Shatner?
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. STJARNA FÆDD Í SKUGGA SJÁLFSVÍGA: Inga Sæland frá Flokki fólksins stal senunni í kosningakappræðum kvöldsins í Ríkissjónvarpinu. Henni...
  2. ÓLÍNA YRKIR UM HRUN SAMFÓ: Margt er fólks og flokka val. Fylking stendur engin keik. Það sundrast fyrst en síðan skal same...
  3. FALIN PERLA Í ÚTHVERFI: Þeir leynast víða veitingastaðirnir á höfuðborgarsvæðinu og hér er einn. Óvenjulegur salur þar se...
  4. HÚSIÐ HANS JÓNSA: Þetta gamla hús Sögufélagsins í Grjótaþorpinu í Reykjavík á stórstjarnan Jónsi í Sigur Rós sem n...
  5. KÓTILETTUKVÖLD Á FIMMTUDÖGUM: Kótilettukvöld verða haldin alla fimmtudaga á Sjávarbarnum á Grandagarði frá klukkan 17:30 til 2...

SAGT ER...

...að að stjórnmálaforingjarnir Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannsson séu næstum því bræður því móðir Benedikts, Guðrún Benediktsdóttir, var yngsta systir afa Bjarna, Sveins Benediktsdóttir
Ummæli ›

...að athafnamaðurinn Jón Ólafsson og súperkokkurinn Siggi Hall hafi tekið stöðuna á svölum stórhýsis þess fyrrnefnda á Baldursgötu.
Ummæli ›

...að leilistargagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson gefi utanríkisráðherra fimm stjörnur fyrir góðan leik: Lilja Dögg hefur ekki orðið vör við nein átök í Framsóknarflokknum, nema helst í gegnum fjölmiðla. Henni finnst andrúmsloftið í Flokkknum gott og heilnæmt. Segir þetta með bros á vör (í nærmynd) og horfir beint í augun á fréttamaninnum, án þess að blikna eða blána. Pólitískur stórleikur. Fimm stjörnur.
Ummæli ›

...að ofurfyrirsætan Ásdís Rán og ástmaður hennar, Jóhann Wium, hafi verið stórglæsileg á flottum reiðhjólum og í enn glæsilegri reiðhjólabúningum á Hlemmi síðdegis á sunnudaginn. Það stirndi af þeim í haustsólinni og skein af þeim heilbrigði og hamingja.
Ummæli ›

Meira...