Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

LANDVÖRÐUR Í SJÖ FERMETRUM

Lesa frétt ›JÓHANNA OG JÓNÍNA Í LEÐURJÖKKUM

Lesa frétt ›ÍSLANDSBANKI Á GRANDA

Lesa frétt ›STELLA Í USA TODAY

Lesa frétt ›KVÖLDVERÐUR Á BESSASTÖÐUM – BARNAMISSIR Í BUENOS AIRES

Lesa frétt ›JÓGAMIÐSTÖÐ FYRIR ELDRI BORGARA

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að í nýjasta pistli sínum á herðubreið.is spái Karl Th. Birgisson því að stjórnarmynstur Framsóknar og Sjálfstæðisflokks verði aldrei reynt aftur hér á landi þegar núverandi stjórnarsamstarfi lýkur. Pistillinn heitir Að éta skít (læk á það).
Ummæli ›

...að mynd af forsætisráðherra eftir skopmyndateiknarann söb, Sigurðurð Brynjólfsson, sé kominn upp á blokkarvegg í Breiðholti - en enginn hefur séð hana enn.
Ummæli ›

...að athafnakonan og þokkagyðjan Lilja Pálmadóttir, eiginkona Baltasar Kormáks, eigi svo fallegan hund að ekki megi að milli sjá hvort veki meiri eftirtekt í gönguferðum þeirra um miðbæinn - en hundurinn er svissneskur með ógurlega stóran haus og krúttlegan.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BUBBI Á SPÍTALA: Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er ekki ánægður með íslenska heilbrigðiskerfið eftir að hafa be...
  2. INGI FREYR ÁFRAM Á DV: "Ég verð áfram," segir Ingi Freyr Vilhjálmsson, ein helsta skrautfjöður DV í rannsóknarblaðamenn...
  3. NÝJU ÚTRÁSARVÍKINGARNIR: Annað árið í röð kynnir Gallerí Fold listamenn á listakaupstefnunni Art Copenhagen sem fram fer ...
  4. TÆKNIMÖNNUM RÚV BREYTT Í HÚSVERÐI: Tveir af reyndustu tæknimönnum RÚV eru orðnir húsverðir í Útvarpshúsinu í Efstaleiti eftir að þe...
  5. DAVÍÐ OG KJARTAN FÁ SÉR Í GLAS: Getur verið huggulegt þegar gamlir vinir fá sér í glas og slaka aðeins á. Svo er hér með vini...

SAGT ER...

...að gestir í Vesturbæjarlauginni kvarti yfir því að lýsislykt sé af sápunni í sturtuklefunum og skýring fastagesta þykir líklegust sú að sápan hafi verið geymd í gömlum lýsistunnum og þannig mengast.
Ummæli ›

...að Vigdís Hauksdóttir hafi mætt í skotapilsi í vinnuna í gær til að sýna sjálfstæðissinnum í Skotlandi stuðning - en allt kom fyrir ekki.
Ummæli ›

...að "Gullmaðurinn" í Kringlunni, Sverrir Einar Eírksson, sé sonur Eiríks sjónvarpsstjóra á Omega sem aftur er sonur Sigurbjörns Eiríkssonar sem kenndur var við Glaumbæ og lenti óvart í Geirfinnsmálinu.
Ummæli ›

...að það sé útbreiddur misskilningur að Viðar Eggertsson, leikhússtjóri Útvarpsleikhússins, sé faðir útvarpsstjörnunnar Andra Freys Viðarssonar. Svo er ekki þó svipur sé.
Ummæli ›

Meira...