Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

ASHKENAZYHÚSIÐ VÍGGIRT

Lesa frétt ›GAMALT FALLEGRA EN NÝTT

Lesa frétt ›GALLAÐIR PLASTPOKAR Í UMFERÐ

Lesa frétt ›MELABÚÐIN MALAR…

Lesa frétt ›ÓLAFUR RAGNAR Í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM

Lesa frétt ›VEIT ISAVIA EKKI AF INTERNETINU?

Lesa frétt ›


SAGT ER...

2.3.15 kl. 11:45.
Ummæli ›

...að fimmtudaginn 5. mars verði sameiginlegur fundur bæjarstjórnar Akureyrar og borgarstjórnar Reykjavíkur haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 16.00 og er opinn almenningi en fyrr um daginn fara borgarfulltrúar í skoðunar– og kynnisferð um bæinn. Yfirskrift fundarins er „Unga fólkið og framtíðin – hvað skiljum við eftir okkur?“ Nánari upplýsingar á allra næstu dögum.
Ummæli ›

Í framhaldi af árshátíð 365 miðla barst þessi vísa:

Svo skartklædda Nonna og Skúla, ekki skapvonda gerði og fúla, brosti Siggi Hlö þykku, í brjósthæð við Ingu og Rikku, en bundinn var Logi í múla!


Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. VIGDÍS FIMMTUG Í SÓLMYRKVA: Vigdís Hauksdóttir alþingiskona heldur upp á fimmtugsafmæli sitt 20. mars en þá verður sólmyrkvi...
  2. GALLAÐIR PLASTPOKAR Í UMFERÐ: Varúð! Gallaðir plastpokar framleiddir af Heima fyrir Aðföng eru í umferð og seldir í flestum ver...
  3. VEIT ISAVIA EKKI AF INTERNETINU?: Fréttaskeyti af flugvellinum: --- Isavia hefur tilkynnt hvaða hönnunarfyrirtækið varð hlut...
  4. ÚTVARPSVERÐLAUN ÓSKAST: Heimir Karlsson, einn vinsælasti útvarpsmaður landsins, kvartaði yfir því í morgunútvarpi sínu á...
  5. Á FLÓTTA UNDAN LJÓSMYNDURUM: Nýkjörin sjónvarpsstjarna ársins, Brynja Þorgeirsdóttir, og metsöluhöfundurinn Ófeigur Sigurðars...

SAGT ER...

...að Borgar Þór Einarsson, lögfræðingur og stjúpsonur Geirs Haarde, hafi talað svo skynsamlega um innflytjendamál og verkalýðshreyfinguna á sjónvarpsstöðinni ÍNN að hann hljóti að teljast sjóðheit spútnik í íslenskri pólitík næstu missera. Glöggur og upplýstur.
Ummæli ›

...að stórsöngvarinn Kristinn Sigmundsson sé búinn að leysa þræturnar um náttúrupassann. Ragnheiður Elín ferðamálaráðherra getur farið að pakka saman. Náttúrupassinn á ekki roð í þessa lausn Kristins.
Ummæli ›

...að salernin á veitingahúsinu Nings við Suðurlandsbraut séu svo snyrtileg og hrein að þau séu eiginlega heimsóknarinnar virði.
Ummæli ›

...að visir.is eigi fyrirsögn dagsins og jafnvel vikunnar.
Ummæli ›

Meira...