Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

BERNHÖFT BAKARI BORINN ÚT

Fallinn er Hæstréttardómur í útburðarmáli sem eigandi fasteignarinnar sem hýsir Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti höfðaði gegn bakaranum.

Dómsorðiðið hljóðar svo:

Sóknaraðila, B13 ehf., er heimilt að fá varnaraðila, Bernhöftsbakarí ehf., borinn með beinni aðfarargerð út úr húsnæði sóknaraðila á jarðhæð fasteignarinnar að Bergstaðastræti 13, Reykjavík, með fastanúmerið 225-9038, ásamt öllu sem tilheyrir varnaraðila.

Varnaraðili greiði sóknaraðila 300.000 kr. í málskostnað.

Því er ljóst að Bernhöftsbakarí verður að flytja – en hvert?

Sjá eldri frétt HÉR.

 

Fara til baka


Comments

  1. Bara að Jói Fel komi ekki í staðinn?

BESTA BÍÓMYNDIN

Lesa frétt ›RÁÐHERRABÍLL Á UPPBOÐI

Lesa frétt ›BJARNLEIFUR MYNDAR FEGURÐARDÍSIR 1959

Lesa frétt ›ILLSKA OG HEIMSKA EIRÍKS

Lesa frétt ›SVARTA GOSIÐ FELLUR

Lesa frétt ›GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þetta hljóti að vera steindauður markaður.
Ummæli ›

..að þessar vetrarderhúfur hjá Guðsteini á Laugavegi með eyrnaskjóli séu alveg frábærar á 6.900 krónur. Smart í frosti.    
Ummæli ›

...að konur í Bretlandi hafi fitnað vegna þess að þær brenna ekki jafn miklu við heimlisstörf og áður. Daily Express greinir frá.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. HÓTELSTJARNA EFAST UM HÓTELBÓLU: Einn þekktasti og reyndasti hótelmaður þjóðarinnar frá upphafi, Wilhelm Wessman, horfir á hóteli...
  2. EVEREST EKKI FARIN AÐ SKILA HAGNAÐI: Í fréttum greindi Ríkisútvarpið frá því að Everest, nýjasta stórmynd Baltasar Kormáks, væri fari...
  3. GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ: Húsnæðisvandinn tekur á sig ýmsar myndir. Hér er bústaður í gámi með fallegri útidyrahurð, póstlú...
  4. KLESSUBÍLASTÆÐI VIÐ KRINGLUNA: Fréttaskeyti úr umferðinni: Samgöngustofa er með prýðisgóðan vef þar sem hægt er að skoða óhöpp...
  5. ÞOKKADÍSIN Í FOLD: "Ég mála það sem ég sé og hef séð og geymi innra með mér, hugarfar og tilfinningu. Málverkin...

SAGT ER...

...að íslenskar fótboltastelpur eigi ekki að elta strákana í búningum heldur klæðast í ætt við tenniskonur sem keppa í snotrum stuttpilsum og gefa leiknum þar með aukin þokka. Leið til að auka aðsókn á leiki svo ekki sé minnst á sjónvarpsrétt.
Ummæli ›

...að Guðmundur á Núpum, einn helsti athafnamaður Íslands fyrir hrun, sé kominn á Facebook. Sjá hér!
Ummæli ›

...að stórstjarnan Grace Jones hafi flassað eins og ungpía þegar hún mætti tveimur tímum of seint í útgáfuteiti í fyrradag þar sem hún var að kynna eigin bók en Grace er 67 ára.
Ummæli ›

...að áhyggjur séu af ýmsum toga.
Ummæli ›

Meira...