BERBRJÓSTA Í SUNDHÖLLINNI – LÍKA

    Dilja í Sky Lagoon og Bára Beck sem fór í Sundhöllina.

    Ný Free The Nipple – bylgja virðist vera komin á skrið eftir að ungri konu var vísað upp úr Sky Lagoon í Kópavogi fyrir að vera þar berbrjósta.

    Bára Huld Beck blaðamaður Kjarnans var í Sundhöllinni:

    “Við sonur minn og kærasti fórum í Sundhöllina í gær. Þar voru tvær konur ekki í topp. Það er allt í lagi með okkur fjölskylduna. Vildi bara láta vita svo enginn hefði áhyggjur af okkur,” segir hún.

    Auglýsing