BENJAMÍN BORGARSTJÓRI

    Sagt er að Halldór Benjamín Þorbergsson, talsmaður Samtaka atvinnulífsins um árabil, sé að yfirgefa þá skútu eftir kurr um borð. Í framhaldinu stefni hann að því ásamt pólitískum bakhjörlum sínum að fara í oddvitaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni eftir áramót, rúlla því upp og verða borgarstjóri – Benjamín borgarstjóri.

    Auglýsing