BEACH BOY (77)

Al Jardin, einn af stofnendum The Beach Boys, höfundur margra bestu laga þeirra, maðurinn sem gaf hljómsveitinni þennan sérstaka tón með gullfallegri rödd, er afmælisbarn dagsins (77). Hann féll óverðskuldað nokkuð í skuggann af Wilson-bræðrum sem voru allt í öllu í Beach Boys og endaði með sambandsslitum. Hann samdi og söng til að mynda Lady Linda:

Auglýsing